Walsall
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Walsall er borg í Vestur-Miðhéruðum á Englandi. Hún er 14 km norðvestur af Birmingham og eru íbúar tæpir 68.000 (2011) en um 200.000 fleiri á stórborgarsvæðinu. Walsall er þekkt fyrir leðurvörur. Knattspyrnuliðið Walsall F.C. er þekkt sem the Saddlers (hnakkarnir).

Þekktir íbúar
- Rob Halford, söngvari Judas Priest
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads