Walther PPK

hálfsjálfvirk skammbyssa From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Walther PPK er þýsk hálfsjálfvirk skammbyssa framleidd af skotvopnafyrirtækinu Walther Sportwaffen. PPK er skammstöfun á þýsku fyrir Polizeipistole Kriminalmodell, sem þýðir lögregluskammbyssa. Hún var nefnilega framleidd fyrir þýsku lögregluna árið 1929, en var samt eitthvað í notkun hjá þýska hernum í seinni heimstyrjöldinni. Adolf Hitler skaut sig í hausinn með PPK þegar hann frétti að hann væri sigraður.

Walther PPK var skammbyssan hans James Bond í eldri myndum. Í myndinni The world is not enough frá 1999 byrjaði James Bond að nota nútímalegri útgáfu af byssunni, Walther P99.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads