Furðublöðkuætt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Furðublöðkuætt
Remove ads

Furðublöðkuætt (fræðiheiti: Welwitschiaceae) er´ ætt plantna með eina núlifandi tegund: furðublöðku. Steingervingar þriggja tegunda hafa fundist í myndunum síðan frá sið-Krítartímabilinu í Brasilíu (Crato Formation)[1][2] og ein einnig í Marokkó (Akrabou Formation)[3]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads