Gnetophyta
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Gnetophyta eða Gnetales (eftir hvernig flokkunin er[1][2][3][4][5]) eru fræjurtir sem mynda óvarin fræ á milli hreisturkenndra blaða í könglum. Viður Gnetophyta er með viðaræðar eins og lauftré (harðviður), sem aðgreinir deildina frá öðrum berfrævingum. Annars er fátt sem er sameiginlegt með ættum hennar. Hún var mun fjölbreyttari snemma á Krítartímabilinu en hefur nú einungis þrjár ættir, hver með eina ættkvísl með að samanlögðu um 70 tegundir.
Remove ads
Heimild
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads