Willamette-dalur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Willamette-dalur
Remove ads

Willamette-dalur (enska:Willamette Valley) er 240 km langur dalur í Oregon. Búa um 70% íbúa fylkins þar og eru stærstu borgirnar Portland, Salem og Eugene. Jarðvegurinn er frjósamur í dalnum og er þar landbúnaðarsvæði. Vínrækt er mikilvægur geiri.

Thumb
Kort.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads