Windermere

From Wikipedia, the free encyclopedia

Windermere
Remove ads

Windermere er vatn í Cumbria á norður-Englandi, nánar tiltekið í Lake District. Lengd þess er 18 kílómetrar og er mesta breidd 1,5 kílómetrar. Dýpt er mest 67 metrar. Windermere myndaðist þegar jökull hopaði fyrir 15-17.000 árum og er stærsta náttúrulega stöðuvatn Englands, 14.73 km2 . Bowness-on-Windermere er þorp við vatnið en nálæg þorp eru Windermere og Ambleside. Vatnið er vinsæll sumarleyfisstaður.

Thumb
Windermere.

Eyjar vatnsins er kallaðar holme (hólmar)

Remove ads

Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „Windermere“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 31. okt. 2019.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads