Xbox 360

leikjatölva frá Microsoft frá 2005 From Wikipedia, the free encyclopedia

Xbox 360
Remove ads

Xbox 360 er önnur leikjatölvan frá Microsoft, á eftir Xbox, hönnuð í samstarfi með IBM, ATI, Samsung og SiS. Xbox Live þjónustan býður notendum uppá að spila við aðra í gegnum netið og niðurhala leikjum og efni eins og leikja sýnishornum, sjónvarpsþáttum, tónlistarmyndbönd eða að leigja mynd. Xbox 360 keppir við PlayStation 3 frá Sony og Wii frá Nintendo í sjöundu kynslóðar leikjatölvum.

Thumb
Xbox 360 og stýripinnarnir

Hún var opinberlega kynnt á MTV þann 12. maí 2005 og nákvæmar útgáfu og leikja upplýsingar voru kynntar seinna um mánuðinn á E3. Hún varð fyrsta leikjatölva til að bjóða uppá næstum á sama tíma útgáfu um allan heim og þráðlausan stýripinna á útgáfudag. Hún varð uppseld á útgáfudag og í lok ársins 2007 hafði Microsoft sent 13.4 milljón leikjatölvur um heim allan.


Remove ads

Tenglar

Staðreyndir strax
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads