Zilda Arns
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Zilda Arns Neumann (25. ágúst 1934 í Forquilhinha í Brasilíu – 12. janúar 2010 í Port-au-Prince í Haítí) var brasilísk barnalæknir og heilsustarfsmaður. Hún stofnaði „Pastoral da Criança“ árið 1982. Hún lést í jarðskjálfta á Haítí árið 2010.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Zilda Arns.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads