Zlatan Ibrahimović
sænskur knattspyrnumaður From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Zlatan Ibrahimović (f. 3. október 1981 í Malmö) er sænskur fyrrum knattspyrnumaður. Hann er sonur bosnísks föður og króatískrar móður sem fluttu til Svíþjóðar árið 1977. Hann skoraði um 580 mörk í efstu stigum knattspyrnu og spilað um 1000 leiki.
![]() |
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Ibrahimović hóf ferilinn með heimaliði sínu Malmö FF en spilaði með liðum eins og Ajax, Inter Milan, AC Milan, Juventus, FC Barcelona og Paris Saint-Germain. Hann gekk til liðs við Manchester United árið 2016. Árið 2018 hélt hann til LA Galaxy í Bandaríkjunum.
Ibrahimović ákvað að segja skilið við sænska landsliðið eftir Evrópumótið í Frakklandi árið 2016.
Hann ákvað að gefa kost á sér á ný árið 2021. Árið 2023 varð hann elsti leikmaðurinn til að spila í undankeppni EM.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads