Oksveppir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Oksveppir
Remove ads

Oksveppir (latína: Zygomycota) er úrelt skipting sveppa sem ekki eiga sameiginlegan forföður. Nú tilheyra oksveppir tveimur fylkingum, Mucoromycota og Zoopagomycota.[1]

Staðreyndir strax Asksveppir, Vísindaleg flokkun ...

Um það bil 1060 tegundir oksveppa eru þekktar.[2] Flestar þeirra lifa í jarðvegi eða á rotnandi dýra- og jurtaleifum. Sumar tegundir eru sýklar á plöntum, skordýrum og smádýrum, en aðrar lifa í samlífi við plöntur.[3]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads