Álmlús

From Wikipedia, the free encyclopedia

Álmlús
Remove ads

Álmlús (fræðiheiti: Tetraneura ulmi[1]) er skordýrategund sem sníkir á álmi[2] og er með rifs sem millihýsil.[3] Henni var fyrst lýst af Carl von Linné 1758.[4][5]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Samheiti ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads