anda

From Wiktionary, the free dictionary

Remove ads

Sagnorð

anda; veik beyging

[1] að draga andann
[1a] anda einhverju sér
[1b] anda einhverju frá sér
[2] afturbeygt: andast: deyja
[3] ópersónulegt:
Sjá einnig, samanber
andardráttur, andartak, andi, andvari
[3] andaður, andarslitur
Dæmi
[1a] „Ef til vill væri réttara er að segja að það sé óþægilegt að vera með hálftóma nikótínbolla og að þessi óþægindi hverfi þegar þú andar að þér tóbaksreyk - og það er gott.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Nýtt líf - án tóbaks)
[1a] „Á hverjum degi öndum við að okkur 10.000 lítrum af lofti sem inniheldur ógrynnin öll af smáum eindum sem geta bæði beint og óbeint haft skaðleg áhrif á lungun.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvernig myndast lungnakrabbamein?)
[1b] „Ein skýringin er sú að barn sem sefur á maganum liggi hugsanlega með andlitið svo nærri lakinu að það andi að sér sama loftinu og það andar frá sér.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Svefn ungbarna - á maganum eða bakinu)
[2] „Faðir minn andaðist þá er eg var barn.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Þórarins þáttur nefjólfssonar)
Remove ads

Sagnorð

anda

[1] anda


Beygt orð (sagnorð)

anda

[1] Sjáandar


Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads