hestur
From Wiktionary, the free dictionary
Remove ads
Nafnorð
| Fallbeyging orðsins „hestur“ | ||||||
| Eintala | Fleirtala | |||||
| án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
| Nefnifall | hestur | hesturinn | hestar | hestarnir | ||
| Þolfall | hest | hestinn | hesta | hestana | ||
| Þágufall | hesti | hestinum | hestum | hestunum | ||
| Eignarfall | hests | hestsins | hesta | hestanna | ||
| Önnur orð með sömu fallbeygingu | ||||||
hestur (karlkyn); sterk beyging
- [1] dýrafræði; tegund stórra spendýra af hófdýraættbálki og eitt af sjö eftirlifandi tegundum af Equus-ættkvíslinni.
- Samheiti
- [1] hross
- Sjá einnig, samanber
Remove ads
Nafnorð
hestur (karlkyn)
- hestur
- graðfoli
- Framburður
noicon hestur | flytja niður ›››
- Tilvísun
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads