loft
From Wiktionary, the free dictionary
Remove ads
Nafnorð
| Fallbeyging orðsins „loft“ | ||||||
| Eintala | Fleirtala | |||||
| án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
| Nefnifall | loft | loftið | loft | loftin | ||
| Þolfall | loft | loftið | loft | loftin | ||
| Þágufall | lofti | loftinu | loftum | loftunum | ||
| Eignarfall | lofts | loftsins | lofta | loftanna | ||
| Önnur orð með sömu fallbeygingu | ||||||
loft (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] andrúmsloft
- [2] himinn
- [3]
- [4]
- Framburður
- Samheiti
- [1] andrúmsloft
- [2] himinn
- [3] []
- [4] háaloft
- Orðtök, orðasambönd
- Afleiddar merkingar
- [1] loft-, lofta, loftárás, loftbelgur, loftbor, loftbrú, loftfar, loftfimleikar, loftgóður, lofthræddur, loftkastali, loftkenndur, loftkældur, loftlag, loftleið, loftleiðis, loftlína, loftnet, loftrás, loftræsting, loftsigling, loftskip, loftslag, loftsteinn, lofttegund, lofttóm, loftvarnir, loftþéttur, loftþrýstingur, loftþyngdarmælir
Remove ads
Nafnorð
loft (hvorugkyn)
- risherbergi
Nafnorð
loft (hvorugkyn)
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads