standa
From Wiktionary, the free dictionary
Remove ads
Sagnorð
standa; sterk beyging
- Orðsifjafræði
- norræna
- Orðtök, orðasambönd
- eitthvað stendur til
- hafa á réttu að standa
- sitja og standa eins og einhver vill
- standa að verki (vinna)
- standa á blístri
- standa á fætur
- standa á gati
- standa á gægjum
- standa á hleri
- standa á öndinni
- standa eftir
- standa einhverjum að baki/ standa einhverjum á sporði
- standa einhvern að verki
- standa heima
- standa í einhverju
- standa í skilum
- standa í stímabraki með eitthvað/ standa í stríði með eitthvað
- standa í þakkarskuld við einhvern
- standa kyrr
- standa opinn
- standa saman
- standa sig
- standa upp
- standa út í loftið
- standa við
- standa yfir
- Dæmi
- [1] Þú stóðst ekki.
- [2] Húsið stendur hátt í hlíð.
- [3]
- [4] Tíminn stóð kyrr þegar stjörnurnar tindruðu í augunum þínum.
Remove ads
Sagnorð
standa
- [1] standa
- Framburður
noicon standa | flytja niður ›››
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads