Sænski Jafnaðarmannaflokkurinn (s. Sveriges socialdemokratiska arbetareparti, SAP) er elsti starfandi stjórnmálaflokkur Svíþjóðar. Hann var stofnaður 1889. Flokkurinn býður sig fram í kosningum sem Verkalýðsflokkurinn-Jafnaðarmannaflokkurinn (s. Arbetarepartiet-Socialdemokraterna). Fylgi flokksins hefur farið dvínandi á síðustu árum en í síðustu kosningum fékk hann rétt tæp 30% atkvæða. Á eftirstríðsárunum var flokkurinn lengst af með 40-50% fylgi en mest fylgi í kosningum hlaut flokkurinn 1940, 53,8%.

Staðreyndir strax Sænski Jafnaðarmannaflokkurinn Sveriges socialdemokratiska arbetareparti ...
Sænski Jafnaðarmannaflokkurinn
Sveriges socialdemokratiska arbetareparti
Formaður Magdalena Andersson
Aðalritari Tobias Baudin
Þingflokksformaður Annelie Karlsson
Stofnár 1889; fyrir 135 árum (1889)
Höfuðstöðvar Sveavägen 68, Stokkhólmi
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Jafnaðarstefna
Einkennislitur Rauður  
Sæti á ríkisþinginu
Sæti á Evrópuþinginu
Vefsíða socialdemokraterna.se
Loka

Formenn sænska Jafnaðarmannaflokksins

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.