Ingvar Carlsson
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ingvar Carlsson (f. 9. nóvember 1934) sænskur stjórnmálamaður sem var forsætisráðherra Svíþjóðar í tvígang. Fyrst á árunum 1986 til 1991 en þá tók Carl Bildt við forsætisráðuneytinu, og svo á árunum 1994 til 1996 þegar Göran Persson tók við. Ingvar var einnig formaður sænska jafnaðarmannaflokksins á árunum 1986 til 1996.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads