Kaíró (arabíska: القاهرة, (umritað: al-Qāhirah)) er höfuðborg Egyptalands. Hún er fjölmennasta borg Afríku og fjórtánda fjölmennasta borg heims, með 20,5 milljónir íbúa á stórborgarsvæði sínu (2018). Borgin stendur á bökkum Nílar, og á eyjum úti í ánni rétt sunnan við þann stað þar sem hún skiptist í þrennt og rennur út í Nílarósa. Borgin liggur skammt frá höfuðborg Forn-Egypta, Memfis, sem var stofnuð um 3100 f.Kr.. Þar sem Kaíró stendur nú var fyrst byggt rómverskt virki kringum árið 150. Elsti hluti borgarinnar er á austurbakka árinnar en brýr tengja nú við borgarhlutana Gísa og Imbabah vestan megin árinnar. Kaíró er ein elsta borg í heimi.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax
Kaíró
Kaíró er staðsett í Egyptalandi
Kaíró

30°3′N 31°14′A

Land Egyptaland
Íbúafjöldi 9.606.916 (1 júlí 2018)
Flatarmál 214 km²
Póstnúmer
Loka
Horft yfir miðborg Kaíró.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.