Konungsríkið England var ríki í Norðvestur-Evrópu frá 927 til 1707. Konungsríkið England náði yfir tvo þriðjunga af suðurhluta Stóra-Bretlands og sumar af litlum eyjunum við Stóra-Bretland. Í dag er þetta lögfræðilegt svæði England og Wales. Uppruni Englands sem sameinaðs ríkis byrjaði á 9. eða 10. öld. Wales kom undir stjórn Englands með hernáminu Bretlands og Wales kom undir lög Englands árið 1535. Árið 1707 varð England hluti konungsríkisins Stóra-Bretlands með Sambandslögunum 1707 sem sameinuðu Skotland, Wales og England.

Thumb
Fáni Englands sem er enn þá í notkun í dag.

Aðsetur konungsfjölskyldunnar var í Winchester í Hampshire en Westminster og Gloucester höfðu næstum jafna stöðu — sérstaklega Westminster. Westminsterborg hafði orðið raunveruleg höfuðborg Englands í byrjun 12. aldarinnar. London var höfuðborg konungsríkisins fram að sameiningu við Skotland árið 1707. Í dag er London enn þá talin að vera höfuðborg Englands.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.