1707

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

1707
Remove ads

Árið 1707 (MDCCVII í rómverskum tölum)

Ár

1704 1705 170617071708 1709 1710

Áratugir

1691–17001701–17101711–1720

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Thumb
Bólusóttarsjúklingar.

Á Íslandi

  • Í júní - Bólusótt, sú fyrsta í 35 ár, berst með skipi frá Kaupmannahöfn til Eyrarbakka og breiðist þaðan um allt land. Um fjórðungur Íslendinga er talinn hafa látist úr henni, einkum yngra fólk. Var hún kölluð Stórabóla. Hún kom með fatakistli Gísla Bjarnasonar er úr sóttinni dó í hingaðsiglingu.
  • Jón Eyjólfsson varð varalögmaður sunnan og austan.
  • Jón Einarsson var skipaður skólameistari í Hólaskóla en dó úr bólusótt áður en hann náði að taka við embætti.
  • Þorleifur Skaftason var settur skólameistari í Hólaskóla um stundarsakir.

Fædd

Dáin

Remove ads

Erlendis

Thumb
Fuji-fjall í Japan.

Fædd

Dáin

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads