12. öldin

öld From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

12. öldin er tímabilið frá upphafi ársins 1101 til loka ársins 1200.

Atburðir og aldarfar

Thumb
Bygging gotnesku dómkirkjunnar Notre Dame í París hófst árið 1163 í valdatíð Loðvíks unga sem tókst naumlega að sleppa undan her Seljúktyrkja þar sem hann fór fyrir frönskum her í Annarri krossferðinni í Sýrlandi árið 1147. Krossferðin endaði illa og Loðvík sneri heim með her sinn tveimur árum síðar.
Remove ads

Ár 12. aldar

12. öldin: Ár og áratugir
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads