ÍNN
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
ÍNN (Íslands nýjasta nýtt) var einkarekin, íslensk sjónvarpsstöð, sem hóf útsendingar 2. október 2007. Stöðin er í eigu Ingva Hrafns Jónssonar, stjórnmálafræðings og fyrrverandi fréttastjóra RÚV og Stöðvar 2. ÍNN senti aðallega út viðtalsþætti um stjórnmál, félagsstarf og daglegt líf. Meðal þátta á stöðinni má nefna Hrafnaþing, Óli á Hrauni, Í nærveru sálar,Punkturinn, Borgarlíf og Í kallfæri. Stöðin varð gjaldþrota árið 2017 og lokaði útsendingum sínum.
Remove ads
Tenglar
- ÍNN Geymt 24 janúar 2018 í Wayback Machine
- ÍNN á IMDB
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads