ÍNN

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

ÍNN (Íslands nýjasta nýtt) var einkarekin, íslensk sjónvarpsstöð, sem hóf útsendingar 2. október 2007. Stöðin er í eigu Ingva Hrafns Jónssonar, stjórnmálafræðings og fyrrverandi fréttastjóra RÚV og Stöðvar 2. ÍNN senti aðallega út viðtalsþætti um stjórnmál, félagsstarf og daglegt líf. Meðal þátta á stöðinni má nefna Hrafnaþing, Óli á Hrauni, Í nærveru sálar,Punkturinn, Borgarlíf og Í kallfæri. Stöðin varð gjaldþrota árið 2017 og lokaði útsendingum sínum.

Staðreyndir strax Hjáheiti, Stofnað ...
Remove ads

Tenglar

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads