Sendiráð Íslands

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sendiráð Íslands
Remove ads

Sendiráð Íslands eru starfsstöðvar utanríkisþjónustu Íslands erlendis. Innan sendiráða starfa stjórnarerindrekar sem vinna eiga að hagsmunum Íslands eða Íslendinga í löndum sem Ísland á í formlegu stjórnmálasambandi við. Sendifulltrúar Íslands eru sendiherrar, ræðismenn (þar sem ekki eru sendiráð), fastanefndir og aðrir starfsmenn utanríkisþjónustunnar erlendis.[1]

Thumb
Lönd með íslenskum sendiráðum
  Ísland
  Sendiráð

Ísland hefur mjög fá sendiráð. Landið hefur hins vegar aðalræðismann í Winnipeg (höfuðborg og stærstu borg Manitoba í Kanada). Ísland var fyrsta ríkið sem opnaði ræðismannsskrifstofu í Þórshöfn í Færeyjum.

Remove ads

Sendiráð Íslands

Afríka

Asía

Evrópa

N-Ameríka

Fastanefndir

Remove ads

Gallerí

Tengt efni

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads