Ólympíuskagi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ólympíuskagi (enska: Olympic Peninsula) er skagi í norðvestur-Washingtonfylki. Í vestri er Kyrrahaf og í austri Puget-sund. Þar er Ólympíu-þjóðgarðurinn með Ólympíufjöll og verndaða skóga.






Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ólympíuskagi.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads