Øvre Eiker
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Øvre Eiker er sveitarfélag í Viken-fylki í Noregi. Nágrannasveitarfélög þess eru Nedre Eiker, Kongsberg, Flesberg, Hof, Modum og Sigdal. Stærsti bærinn í Øvre Eiker er Hokksund en einnig eru þar bæirnir Vestfossen, Darbu, Skotselv og Ormåsen.
Hæsti punktur sveitarfélagsins er Myrhogget, 707 m.y.s. Sveitarstjóri er Anders B. Werp sem situr fyrir hægrimenn.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads