Sigdal

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Sigdal er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Íbúafjöldinn var 3.501 1. janúar 2006 og flatarmál sveitarfélagsins er 842 km². Nágrannasveitarfélögin eru Flå, Krødsherad, Modum, Øvre Eiker, Flesberg, Rollag og Nore og Uvdal.

Staðreyndir strax

Mestur hluti íbúanna býr í þremur þéttbýlisstöðum; Prestfoss, Solumsmoen og Eggedal.

Remove ads

Þekkt fólk frá Sigdal

  • Theodor Kittelsen (1857 - 1914), bjó í Sigdal.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads