Þórður Snær Júlíusson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Þórður Snær Skagfjörð Júlíusson (f. 1. desember 1980) er framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar. [1]

Staðreyndir strax (ÞSJ), Alþingismaður ...

Hann hefur starfað sem blaðamaður og var ritstjóri og einn stofnenda Kjarnans. Hann varð svo ritstjóri Heimildarinnar við sameiningu Kjarnans og Stundarinnar, og gegndi því hlutverki þar til í júlí 2024.[2]

Remove ads

Gagnrýni

Þórður skipaði þriðja sætið á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í Alþingiskosningum 2024. Hann ákvað í kjölfar hneykslismáls að taka ekki þingsæti ef kæmi til þess. Málið varðaði ósmekkleg skrif hans á bloggsíðu árin 2004 til 2007.[3] Þegar að þing kom aftur saman í febrúar 2025 sagði hann formlega af sér þingmennsku og tók næsti maður á lista, Sigmundur Ernir Rúnarsson við þingsæti hans.[4]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads