Þórður Snær Júlíusson
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Þórður Snær Skagfjörð Júlíusson (f. 1. desember 1980) er framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar. [1]
Hann hefur starfað sem blaðamaður og var ritstjóri og einn stofnenda Kjarnans. Hann varð svo ritstjóri Heimildarinnar við sameiningu Kjarnans og Stundarinnar, og gegndi því hlutverki þar til í júlí 2024.[2]
Remove ads
Gagnrýni
Þórður skipaði þriðja sætið á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í Alþingiskosningum 2024. Hann ákvað í kjölfar hneykslismáls að taka ekki þingsæti ef kæmi til þess. Málið varðaði ósmekkleg skrif hans á bloggsíðu árin 2004 til 2007.[3] Þegar að þing kom aftur saman í febrúar 2025 sagði hann formlega af sér þingmennsku og tók næsti maður á lista, Sigmundur Ernir Rúnarsson við þingsæti hans.[4]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads