1061-1070
áratugur From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
1061-1070 var 7. áratugur 11. aldar.
Atburðir
- Innrás Normanna í Sikiley hófst (1061).
- Seljúktyrkir hófu innrás í Anatólíu (1064).
- Westminster Abbey vígt (1065).
- Orrustan við Hastings (1066)
- Vilhjálmur sigursæli lagði England undir sig og var krýndur Englandskonungur (1066).
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads