1086
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1086 (MLXXXVI í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Atburðir
- 24. maí - Viktor II kjörinn páfi. Hann samþykkti þó ekki kjörið fyrr en ári síðar.
- 17. júlí - Knútur Danakonungur, Benedikt bróðir hans og fleiri myrtir í dómkirkjunni í Óðinsvéum eftir að kirkjugrið höfðu verið rofin.
- Ólafur hungur kjörinn Danakonungur eftir Knút bróður sinn.
- Gerð Dómsdagsbókarinnar lauk í Englandi.
Fædd
Dáin
- 17. júlí - Knútur helgi Danakonungur (f. um 1043).
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads