1097
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
1097 (MXCVII í rómverskum tölum) var 97. ár 11. aldar og almennt ár sem hófst á fimmtudegi samkvæmt júlíska tímatalinu.
Atburðir
- 14. maí - Fyrsta krossferðin: Umsátrið um Níkeu hófst.
- 19. júlí - Seljúktyrkir gáfu Níkeu eftir en býsanskt herlið tók stjórn borgarinnar í sínar hendur og bannaði gripdeildir.
- 21. október - Umsátrið um Antiokkíu hófst.
Fædd
Dáin
- Sveinn krossfari, danskur riddari.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads