1103
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1103 (MCIII í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Á Íslandi
- Fædd
- Dáin
Erlendis
- Erkibiskupsdæmið í Lundi stofnað, hið fyrsta á Norðurlöndum, og heyrði Ísland undir það.
- Kirkjur á Grænlandi voru lagðar undir erkibiskup í Lundi.
- Þrír synir Magnúsar berfætts, Sigurður Jórsalafari, Ólafur Magnússon og Eysteinn Magnússon, urðu saman Noregskonungar.
- Fædd
- Haraldur gilli Magnússon Noregskonungur (d. 1136).
- Adeliza af Louvain, drottning Englands, seinni kona Hinriks 1. (d. 1151).
- Dáin
- Magnús berfættur Noregskonungur féll í herför á Írlandi (f. 1073).
- Eiríkur góði Danakonungur dó á Kýpur í pílagrímsferð.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads