1120

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

1120
Remove ads

Árið 1120 (MCXX í rómverskum tölum)

Ár

1117 1118 111911201121 1122 1123

Áratugir

1101-11101111-11201121-1130

Aldir

11. öldin12. öldin13. öldin

Thumb
Hvíta skipið sekkur.

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Erlendis

  • Þingið í Nablus var haldið í konungsríkinu Jerúsalem.
  • 25. nóvember - Hvíta skipið sökk á Ermarsundi. Með því fórust ýmsir fyrirmenn, þar á meðal Vilhjálmur Adelin, einkasonur Hinriks 1. Englandskonungs. Aðeins einn maður bjargaðist.
  • Tíund var komið á í Noregi.

Fædd

Dáin

  • 25. nóvember - Vilhjálmur Adelin, sonur Hinriks 1. Englandskonungs, fórst með Hvíta skipinu (f. 1103).
  • Ingigerður Haraldsdóttir, drottning Danmerkur 1086-1095 (kona Ólafs hungurs) og Svíþjóðar 1105-1118 (kona Filippusar Svíakonungs)
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads