1239
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1239 (MCCXXXIX í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Á Íslandi
- Snorri Sturluson sneri heim til Íslands um sumarið í óleyfi Hákonar Noregskonungs.
- Bótólfur biskup kom til Íslands en Hákon gamli hafði skipað hann ári áður án þess að spyrja Íslendinga álits.
Fædd
Dáin
- Þórarinn Jónsson, goðorðsmaður af ætt Svínfellinga.
Erlendis
- 20. mars - Gregoríus IX páfi bannfærði Friðrik 2., keisara hins Heilaga rómverska ríkis.
- Nóvember - Skúli jarl Bárðarson lét hylla sig konung Noregs á Eyraþingi.
Fædd
Dáin
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads