1251
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1251 (MCCLI í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Á Íslandi
- Sturla Þórðarson varð lögsögumaður.
- Þorvarður og Oddur Þórarinsson gerðir sekir á Alþingi.
- Sætt gerð á milli Þorvarðar og Odds Þórarissona og Sæmundar og Guðmundar Ormssona.
- Fædd
- Dáin
Erlendis
- Apríl - Krossferð fjárhirðanna í Frakklandi vegna atburða í Sjöundu krossferðinni í Egyptalandi.
- Alexander Nevskíj gerði fyrstu friðarsamningana milli Kænugarðs og Noregs.
- Hákon ungi, ríkiserfingi Noregs, giftist Ríkissu Birgisdóttur, systur Valdimars Svíakonungs.
- Alexander 3. Skotakonungur giftist Margréti af Englandi, dóttur Hinriks 3.
- Fædd
- Dáin
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads