1268

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

1268
Remove ads

Árið 1268 (MCCLXVIII í rómverskum tölum)

Ár

1265 1266 126712681269 1270 1271

Áratugir

1251-12601261-12701271-1280

Aldir

12. öldin13. öldin14. öldin

Thumb
Konradín og Friðrik markgreifi á fálkaveiðum.

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Erlendis

  • 18. maí - Orrustan um Antiokkíu. Mamlúkasoldáninn Baibars lagði krossfararíkið Antiokkíu undir sig og eyddi borginni.
  • 29. október - Karl 1. Sikileyjarkonungur lét taka Konradín hertoga af Sváfalandi og, síðasta karlkyns erfingja Hohenstaufen-ættarinnar, af lífi ásamt vini hans, Friðrik 1. markgreifa af Baden.
  • 29. nóvember - Eftir að Klemens V páfi dó tók næri þrjú ár að kjósa nýjan páfa. Það varð til þess að reglur um páfakjör voru hertar mjög.
  • Daumantas frá Pskov vann sigur á sverðbræðrum í orrustunni við Rakovor.
  • Stefán 5. Ungverjalandskonungur fór í stríð við Búlgara.
  • Fyrstu heimildir um kjötkveðjuhátíðina í Feneyjum eru frá þessu ári.

Fædd

Dáin

  • 29. nóvember - Klemens IV, páfi.
  • Pétur 2. af Savoja (f. 1203).
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads