1343

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

1343
Remove ads

Árið 1343 (MCCCXLIII í rómverskum tölum)

Ár

1340 1341 134213431344 1345 1346

Áratugir

1331–13401341–13501351–1360

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Thumb
Jóhanna 1. Napólídrottning.

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Remove ads

Erlendis

  • 20. janúar - Jóhanna 1. varð drottning Napólí þegar Róbert afi hennar dó.
  • Jón skalli Eiríksson var vígður Grænlandsbiskup en fór aldrei til Grænlands, enda fréttist eftir að hann var vígður að Árni Grænlandsbiskup væri enn á lífi og gegndi starfi sínu.
  • Magnús Eiríksson sagði af sér sem konungur Noregs og Hákon 6. Magnússon var hylltur sem konungur. Hann var þó enn barn að aldri svo að í raun stjórnaði Magnús landinu áfram.
  • Eiríkur Magnússon var útnefndur ríkisarfi í Svíþjóð.
  • Játvarður svarti prins varð prins af Wales.

Fædd

  • Konstansa af Aragóníu, Sikileyjardrottning, kona Friðriks einfalda (d. 1363).
  • (sennilega) - Geoffrey Chaucer, enskt skáld (d. 1400).

Dáin

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads