1365
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1365 (MCCCLXV í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Atburðir
- Oddgeir Þorsteinsson vígður Skálholtsbiskup. Hann kom þó ekki til landsins fyrr en árið eftir.
- Fædd
- Dáin
Erlendis
- 3. mars - Orrustan í Gautaskógi í Svíþjóð. Albrecht af Mecklenborg vann sigur á liði feðganna Magnúsar Eiríkssonar og Hákonar Magnússonar. Magnús var tekinn til fanga og sat í varðhaldi til 1371.
- Vínarháskóli stofnaður.
- Fædd
- Dáin
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads