1373
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1373 (MCCCLXXIII í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Atburðir
- Oddgeir Þorsteinsson Skálholtsbiskup sneri heim úr Noregsferð.
- Fædd
- Dáin
Erlendis
- Vor - Heilög Birgitta kom aftur til Rómar úr pílagrímsferð sinni til Landsins helga. Hún var við slæma heilsu eftir ferðina og lést um sumarið. Jarðneskar leifar hennar voru síðar fluttar til Svíþjóðar.
- Borgin Phnom Penh stofnuð í Kambódíu.
- Borgarmúrar reistir umhverfis borgina Lissabon í Portúgal vegna yfirvofandi árásar frá Kastilíu.
- Samningur undirritaður um vináttubandalag milli Englendinga og Portúgala. Samningurinn er enn í gildi og telst elsti gildi milliríkjasamningur í heimi.
- Fædd
- 23. júní - Jóhanna 2. Napólídrottning (d. 1435).
- Dáin
- 23. júlí - Heilög Birgitta frá Svíþjóð (f. 1303).
- 3. nóvember - Jóhanna af Valois, Navarradrottning, kona Karls 2. (f. 1343).
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads