1500

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1500 (MD í rómverskum tölum)

Ár

1497 1498 149915001501 1502 1503

Áratugir

1481–14901491–15001501–1510

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

Á Íslandi

  • 24 manna dómur nefndur á Alþingi til að skera úr um erfðadeilu sem nefnd var Möðruvallamál.
  • Benedikt Hersten hirðstjóri lét dæma um verslun og fiskveiðar Englendinga á Íslandi.
  • Hallsteinn Þorsteinsson og Sesselja Þorsteinsdóttir á Víðivöllum gáfu jörðina Skriðu í Fljótsdal til klausturhalds.
Fædd
Dáin

Erlendis

Thumb
Pedro Álvares Cabral.
  • Orrustan við Hemmingstedt - Danska hernum mistókst að leggja undir sig bændalýðveldið Þéttmerski.
  • Önnur orrustan við Lepanto - Tyrkir sigruðu Feneyinga og lögðu Modon, Lepanto og Koron undir sig.
  • Diogo DiasMadagaskar fyrstur Evrópubúa.
  • Pedro Álvares Cabral gekk á land í Brasilíu og hófst þar með könnun landsins.
  • Svisslendingurinn Jacob Nufer framkvæmdi fyrsta keisaraskurð sögunnar er eiginkona hans gat ekki fætt barn þeirra. Hann bjargaði þar með lífi hennar og barnsins.
Fædd
Dáin
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads