1525

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

1525
Remove ads

Árið 1525 (MDXXV í rómverskum tölum)

Ár

1522 1523 152415251526 1527 1528

Áratugir

1511–15201521–15301531–1540

Aldir

15. öldin16. öldin17. öldin

Thumb
Brjóstmynd af William Tyndale, þýðanda Nýja testamentisins á ensku.

Á Íslandi

  • Veturinn var kallaður áttadagsvetur því að á áttadag jóla (nýársdag) hófst harðindakafli sem stóð allt til vors með miklum snjóum og frosthörkum, svo að hestar frusu í hel standandi að sögn Biskupaannála. Einkum fór Grímsnes illa út úr þessum vetri. 7 létust í snjóflóði í Lundarreykjardal.
  • Jón Arason biskup kom heim úr vígsluferð sinni og settist að á Hólum í Hjaltadal.
  • Þýski bartskerinn Lassarus Mattheusson (Skáneyjar-Lassi) kom til Íslands til að lækna sárasótt, sem þá hafði borist til landsins. Hann giftist svo íslenskri konu og ílentist á Íslandi.
  • Daði Guðmundsson í Snóksdal giftist Guðrúnu, dóttur séra Einars Snorrasonar Ölduhryggjarskálds.
  • Finnbogi Einarsson var vígður ábóti í Munkaþverárklaustri.

Fædd

Dáin

Remove ads

Erlendis

Fædd

Dáin

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads