1753

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1753 (MDCCLIII í rómverskum tölum)

Ár

1750 1751 175217531754 1755 1756

Áratugir

1741–17501751–17601761–1770

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Á Íslandi

  • Skúli Magnússon leitaði eftir eftir styrk frá Danakonungi til að reisa betrunarhús, „sem tekið geti við ungum og hraustum umrenningum og beiningamönnum, sem renni um landið í hópum“. Það hús varð síðar að Stjórnarráðshúsinu.
  • Gos varð í Grímsvötnum.

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • Ólafur Guðvarðsson hengdur í Skagafirði fyrir þjófnað. [1]
Remove ads

Erlendis

  • 17. febrúar - Hugmyndin um símskeyti kom fram í tímariti í Bretlandi.
  • 1. maí - Carl Linnaeus hóf flokkun plantna undir Species Plantarum.
  • 7. júní- Þjóðminjasafn Bretlands var stofnað.
  • 7. júlí - Henry Pelham, forsætisráðherra Bretlands sendi landsstjórum nýlendna sinna í Ameríku aðvörun um að gæta að árásum Frakka og frumbyggja á þær.
  • 12. nóvember - Spánarkonungur setti reglugerð um leiksýningar og siðgæði þeirra. Ósiðlegir og eggjandi dansar væru óæskilegir.
  • Fornborgin Palmýra í Austurlöndum nær varð þekkt á Vesturlöndum eftir að ferðalangurinn Robert Wood gaf út rit um hana.

Fædd

Dáin

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads