1789
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1789 (MDCCLXXXIX í rómverskum tölum)
| Ár |
| Áratugir |
| Aldir |



Á Íslandi
- 8. júní - Jarðskjálfti á Suðurlandi. Skjálftahrinan stóð í viku. Sprungumyndun og grjóthrun varð á Þingvöllum. [1]
- 23. júlí - Hannes Finnsson varð einn biskup í Skálholti þegar faðir hans lést.
- 14. ágúst - Danakonungur gaf út tilskipun um að eftirleiðis skyldu íslenskir biskupar vígðir á Íslandi og var það gert í sparnaðarskyni.
- Sigurður Stefánsson varð síðasti biskup á Hólum.
- John Thomas Stanley ferðaðist um Ísland.
- Síðasta aftaka í Skagafirði fór fram á Víðivöllum í Blönduhlíð.
- Magnús Stephensen varð lögmaður norðan lands og vestan.
Fædd
Dáin
- 16. janúar - Egill Þórhallason, trúboðsprestur á Grænlandi (f. 1734).
- 10. mars - Jón Skúlason varalandfógeti, sonur Skúla Magnússonar landfógeta (f. 1736).
- 23. júlí - Finnur Jónsson, biskup í Skálholti (f. 1704).
Remove ads
Erlendis
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
