607
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 607 (DCVII í rómverskum tölum) var 7. ár 7. aldar og hófst á sunnudegi samkvæmt júlíska tímatalinu.
Ár |
Áratugir |
591-600 – 601-610 – 611-620 |
Aldir |
Atburðir
- 19. febrúar - Bonifasíus 3. varð páfi.
- 1. ágúst - Shōtoku af Japan sendi Ono no Imoko til að greiða skatt til Sui-keisarans í Kína.
- 1. október - Tómas 1. varð patríarki í Konstantínópel.
Ódagsettir atburðir
Fædd
- 17. júlí (mögulega) - Alí ibn Abu Talib, fylgismaður Múhameðs (d. 661).
Ódagsett
- Hao Chujun, kínverskur herforingi (d. 681).
- Yang Gao, kínverskur prins (d. 618).
Dáin
- 22. febrúar - Sabiníanus páfi.
- 12. nóvember - Bonifasíus 3. páfi.
Ódagsett
- Gao Jiong, kínverskur herforingi.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads