607

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 607 (DCVII í rómverskum tölum) var 7. ár 7. aldar og hófst á sunnudegi samkvæmt júlíska tímatalinu.

Ár

604 605 606607608 609 610

Áratugir

591-600601-610611-620

Aldir

6. öldin7. öldin8. öldin

Atburðir

Ódagsettir atburðir

  • Ceolwulf konungur Mercia barðist við suðursaxa.
  • Hofinu Panþeon í Róm var breytt í kirkju.
  • Bygging búddahofsins Hōryū-ji hófst í Japan.

Fædd

Ódagsett

  • Hao Chujun, kínverskur herforingi (d. 681).
  • Yang Gao, kínverskur prins (d. 618).

Dáin

Ódagsett

  • Gao Jiong, kínverskur herforingi.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads