64

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

64 (LXIV í rómverskum tölum) var 64. ár 1. aldar og hlaupár sem hófst á sunnudegi samkvæmt júlíanska tímatalinu. Í Rómaveldi var árið þekkt sem „ræðismannsár Bassusar og Crassusar“, eða sem árið 817 ab urbe condita. Það hefur verið þekkt sem árið 64 frá því á miðöldum þegar Anno Domini-tímatalið, hið Kristna tímatal, var tekið upp.

Staðreyndir strax Árþúsund:, Aldir: ...
Remove ads

Atburðir

  • 19. júlí - Bruninn mikli í Róm: Eldsvoði eyðilagði hálfa borgina. Bæði kristnum mönnum og Neró keisara var kennt um að hafa kveikt eldinn.
  • Ofsóknir á hendur kristnum mönnum hófust í valdatíð Nerós keisara.
  • Kúsjanaveldið lagði bæinn Taxiliu í rúst.
  • Fyrra almenna bréf Péturs er talið ritað þetta ár samkvæmt hefð.
  • Seneca yngri lýsti því yfir að allir menn væru jafnir, líka þrælar.

Fædd

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads