903
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 903 (CMIII í rómverskum tölum) var þriðja ár 10. aldar og hófst á laugardegi samkvæmt júlíanska tímatalinu.
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Atburðir
- Berengar 1. konungur Ítalíu fer að veita aðalsmönnum og klaustrum á Langbarðalandi ýmsar ívilnanir og fríðindi.
- Danskir víkingar ráðast á Öngulsey eftir að hafa verið hraktir á brott frá Dyflinni.
- Loðvík 4. konungur kunngerir Raffelstetten tollareglurnar, dómsskjal fyrir tollskylda brú yfir Dóná í Asten (Austurríki í dag).
- Júlí - Benedikt 4. páfi deyr eftir þriggja ára valdatíð. Leó 5. kemur í hans stað sem 118. páfi kaþólsku kirkjunnar. Leó er fangelsaður og pyntaður af mótpáfanum Kristófer eftir aðeins mánaðar valdatíð. Kristófer gerir sjálfan sig að næsta páfa í Róm.
Remove ads
Fædd
Dáin
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads