A.F.C. Bournemouth
knattspyrnulið í Bournemouth á Englandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
A.F.C. Bournemouth er enskt knattspyrnulið frá Bournemouth í Dorset. Liðið hóf frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni árið 2015 og spilaði 5 tímabil þar undir stjórn Eddie Howe sem nú stýrir Newcastle United. Frá 2020 til 2022 spilaði liðið í ensku meistaradeildinni. Liðið komst aftur í úrvalsdeildina 2022.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads