Dean Court

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Dean Court (einnig þekktur sem Vitality Stadium) er knattspyrnuvöllur í Bournemouth á Englandi og heimavöllur A.F.C. Bournemouth. Völlurinn tekur rúm 11.000 í sæti og er minnsti völlur ensku úrvalsdeildarinnar. Áform eru hjá liðinu að byggja nýjan völl.

Staðreyndir strax Notendur, Hámarksfjöldi ...
Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads