Abraham
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Abraham (hebreska אַבְרָהָם, ʾAḇrāhām Ashkenazi Avrohom eða Avruhom ; arabíska ابراهيم, Ibrāhīm ; ge'ez አብርሃም, ʾAbrəham) er persóna sem kemur fyrir í fyrstu ritum hebresku biblíunnar og kóransins.[1] Abrahamísk trúarbrögð; gyðingar, kristnir menn og múslimar, líta á hann sem ættföður Ísraelsmanna, Ísmaelíta og Edomíta.

Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads