Adrianne Palicki
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Adrianne Palicki (fædd 6. maí 1983) er bandarísk leikkkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Friday Night Lights og Supernatural.
Einkalíf
Palicki er fædd og uppalin í Toledo í Ohio.[1] Útskrifaðist frá Whitmer High-menntaskólanum í Toledo árið 2001.
Ferill
Sjónvarp
Fyrsta gestahlutverk hennar í sjónvarpi var árið 2004 í The Robinsons: Lost in Space og hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við: Smallville, CSI: Crime Scene Investigation, North Shore, CSI: Miami, Criminal Minds og Robot Chicken. Palicki var ráðin til þess að leika Jessica Moore, kærustu Sam Winchester í Supernatural árið 2005 og síðan þá endurtekið hlutverkið nokkrum sinnum.
Stærsta hlutverk hennar í sjónvarpi hefur verið sem Tyra Collette í Friday Night Lights sem hún var hluti af frá 2006-2011.[2]
Þann 16. Febrúar, 2011, var tilkynnt að Palicki hafði verið valin til þess að leika Wonder Woman í endurgerð af gömlu þáttunum og myndi vera framleiddur af David E. Kelley fyrir NBC sjónvarpsstöðina.[3] Síðan í maí 2011 þá tilkynnti NBC sjónvarpsstöðin að hún myndi ekki taka Wonder Woman til sýninga tímabilið 2011-2012.[3]
Kvikmyndir
Fyrsta kvikmyndahlutverk Palicki var í kvikmyndinni Getting Rachel Back frá 2003. Hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Popstar, Women in Trouble, Red Dawn og G.I. Joe: Retaliation.
Remove ads
Kvikmyndir og sjónvarp
Tilvísanir
Heimildir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads