AMD
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Advanced Micro Devices, Inc. (eða AMD; NYSE: AMD) er bandarískt fyrirtæki sem framleiðir örgjörva og skjákort (GPU), FPGA og áður hálfleiðara. Öll framleiðslan er byggð á hálfleiðurum, og áður átti AMD eigin verksmiðjur fyrir líkt og Intel, aðal samkeppnisaðilinn, en gerði svo eign verksmiðjur að sér fyrirtækninu GlobalFoundries (og áttu lengi vel en ekki lengur hluta í því fyrirtæki).
Remove ads
IBM var líka með eigin versmiðjur, en þeirra runnu seinna inn í fyrirtækið GlobalFoundries. Sem framleiddi fyrir báða aðila og einhverja fleiri, en ekki lengur því GlobalFoundries er ekki lengur samkeppnisfært. Aðeins TSMC er það (framleiðir t.d. fyrir Apple og nú líka Intel), og Samsung er líka á heimsklassa og Intel er enn með eigin verksmiðjur, en engin önnur fyrirtæki lengur í (háklassa) örgjörvaframleiðslu.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist AMD.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads